31.12.02

Og núna er tíminn....

...jæja...gamlársdagur að verða búinn bráðum...soldið fyndið að horfa á fréttir um hálf tvö og horfa á áramótin í Ástralíu...alger snilld...en jæja...ég kveð gamla árið og tek kærlega á móti því nýja því það getur ekki orðið verra en það gamla...allt er opið á nýju ári og fáum hurðum verður lokað...nýja árið er fullt af möguleikum og vonandi hittir maður fullt af nýju og skemmtilegu fólki...því það er svo ofboðslega gaman...ég ætla að kveðja ykkur og árið með lagi eftir meistarann sjálfan Nick Cave...það heitir Lucy og er af plötunni Good Son...ég gleymdi að minnast á nýjustu diskana mína...skipti jólagjöfinni frá Skýrr...sem voru einhver kort og dæmi og fékk innleggsnótu í Pennanum Eymundsson...fór svo í gær og ætlaði kannski að finna mér einhverja bók eða spil þegar ég rakst á cd-hilluna...og viti menn...fullt af Nick Cave...þannig að ég bætti Tender Prey, The firstborn is dead og tónlist úr myndinni I am Sam (hef ekki séð myndina en það fylgdi disknum síngull með Nick Cave :) í safnið...fór svo til Fancy og keypti mér cd-hulstur fyrir 128 diska...aðeins elítið kemst í það hulstur og hinir diskarnir verða því miður bara að rykfalla og vera hressir...so I´m happy og með Lucy þá bið ég ykkur vel að lifa á nýju ári og vonandi sé ég sem flest af ykkur í kveld og áfram á árinu sem er að ganga í garð...lifið heil...

Last night I lay trembling
The moon it was low
It was the end of love
Of misery and woe

Then suddenly above me
Her face buried in light
Came a vision of beauty
All covered in white

Now the bell-tower is ringing
And the night has stole past
O Lucy, can you hear me?
Wherever you rest

I'll love her forever
I'll love her for all time
I'll love her till the stars
Fall down from the sky
Now the bell-tower is ringing
And I shake on the floor
O Lucy, can you hear me?
When I call and call

Now the bell-tower is ringing
And the moon it is high
O Lucy, can you hear me
When I cry and cry and cry

Stay black

Engin ummæli: