...Og ég fór á...
...15.40 sýningu á Hotel Rwanda áðan...meeen...ég hágrét næstum því allan fyrrihlutann...gjörsamlega mögnuð mynd sem ég mæli tvímælalaust með...
...annars erum við ektamaðurinn búin að vera mjög löt við að sækja kvikmyndahátíðina...bara búin að sjá Hótelið...Napolean Dynamite og Garden State...langar enn að sjá Et Häl I Mit Hjerte, Downfall og La Mala Educación eftir meistara Almódovar...mmm...mig langar í allar myndirnar hans á DVD...mæli sterklega með einni af hans fyrstu myndum...Pepi, Luci, Bom y otras chicas de montón...brilliant mynd...sem og La carne tremula...Todo sobre mi madre og síðast en ekki síst Hable con ella sem er algjör snilld...ein magnaðasta mynd sem ég hef séð á ævinni...
...og fyrst maður er kominn út í spænskuna þá er vert að minnast á Javier Bartem sem er just lovely...hann lék einmitt í La carne tremula og frábærri mynd sem heitir Días Contados sem fjallar um ETA...hann fer líka á kostum í Entre las piernas en sumir muna kannski eftir honum í Collateral með Tom Cruise og Jamie Foxx...
...sem minnir mig á yndislega mynd sem ég sá út í Granada í skólanum...La lengua de las mariposas...eða tungumál fiðrildanna...hún er yndisleg feel good mynd sem allir ættu að reyna að sjá...eftir hinn yndislega Alejandro Amenabar...
...hann gerði líka myndina Tesis sem var sýnd hér fyrir nokkrum árum á spænsku bíódögum...mæli með henni...mjög spennó...
...skrýtið að ég tali svona mikið um bíómyndir þar sem mér finnst leiðinlegt í bíó...en mér finnst spænskar myndir æði...það er svo flott að heyra flotta spænsku talaða...ætli maður skelli þá ekki Abre Los Ojos í tækið í kvöld...sem er einmitt eftir Amenabar vin minn...
Stay black - Salinto!
23.4.05
21.4.05
...Og eftir nokkra tíma...
...mun ég standa upp á sviðinu í Loftkastalanum að hrista á mér rass og aðra fallega útlimi...nemendasýning World Class byrjar klukkan 17.00...úje beibí...
...datt reyndar á æfingu í gær...kannski út af því að hún var fjórir tímar...jisús góður...maður var svona smá þreyttur þegar maður kom heim...ég verð að segja það...
...en eftir að rassinn á mér snerti gólfið í gær náði ég mér á strik og dansaði eins og ég ætti lífið að leysa...reyndi að hrista rassinn á mér sem allra mest svo það liti út eins og ég vissi í rauninni hvað ég væri að gera...gott trix...fékk meira að segja props frá kennaranum sem sagði að ég væri að standa mig mjög vel...ha ha...i fooled her...
...en ég elska að vera upp á sviði...sterk ljósin á mér...fullur salur af fólki...búin að borga sig inn til að sjá mig...og reyndar svona hundrað stelpur í viðbót...en sviðið er minn staður...ég fæ einhverja óútskýranlega tilfinningu þegar ég er þar uppi og allt verður ofurskýrt...ég man öll sporin mín...eða texta ef um leikrit ræðir...og allt í einu meikar allt rosalega mikið sense...magnaður andskoti...en ég er með smá stresskúlu í maganum líka...en hún er svo lítið...ég sting bara gat á hana...en þá kannski flýg ég upp eins og sprungin blaðra...ja...ég verð bara að taka þann sjéns...
Stay black - Salinto!
...mun ég standa upp á sviðinu í Loftkastalanum að hrista á mér rass og aðra fallega útlimi...nemendasýning World Class byrjar klukkan 17.00...úje beibí...
...datt reyndar á æfingu í gær...kannski út af því að hún var fjórir tímar...jisús góður...maður var svona smá þreyttur þegar maður kom heim...ég verð að segja það...
...en eftir að rassinn á mér snerti gólfið í gær náði ég mér á strik og dansaði eins og ég ætti lífið að leysa...reyndi að hrista rassinn á mér sem allra mest svo það liti út eins og ég vissi í rauninni hvað ég væri að gera...gott trix...fékk meira að segja props frá kennaranum sem sagði að ég væri að standa mig mjög vel...ha ha...i fooled her...
...en ég elska að vera upp á sviði...sterk ljósin á mér...fullur salur af fólki...búin að borga sig inn til að sjá mig...og reyndar svona hundrað stelpur í viðbót...en sviðið er minn staður...ég fæ einhverja óútskýranlega tilfinningu þegar ég er þar uppi og allt verður ofurskýrt...ég man öll sporin mín...eða texta ef um leikrit ræðir...og allt í einu meikar allt rosalega mikið sense...magnaður andskoti...en ég er með smá stresskúlu í maganum líka...en hún er svo lítið...ég sting bara gat á hana...en þá kannski flýg ég upp eins og sprungin blaðra...ja...ég verð bara að taka þann sjéns...
Stay black - Salinto!
19.4.05
...Og mér finnst eins og...
...heimurinn hafi eignast konung í dag vegna æsingsins um kjör nýs páfa...
...og hann er nasisti viti menn...og 78 ára í þokkabót...hann ætti eiginlega að vera dauður...hann er samt krúttlegur karlinn...verð að viðurkenna að mér finnst hann svolítið old school rokkaralegur..og afskaplega dularfullur og jafnvel smá scary...alvöru karlmaður....gæti jafnvel verið kvennagull 21. aldar...hmm...já...
Stay black - Salinto!
...heimurinn hafi eignast konung í dag vegna æsingsins um kjör nýs páfa...
...og hann er nasisti viti menn...og 78 ára í þokkabót...hann ætti eiginlega að vera dauður...hann er samt krúttlegur karlinn...verð að viðurkenna að mér finnst hann svolítið old school rokkaralegur..og afskaplega dularfullur og jafnvel smá scary...alvöru karlmaður....gæti jafnvel verið kvennagull 21. aldar...hmm...já...
Stay black - Salinto!
15.4.05
...Og vekjaraklukka...
...ektamannsins er gjörsamlega óþolandi...jisús góður...einhver óhljóð úr voða fínum Sony Ericsson síma...ég get orðið svo pirruð stundum á morgnana að það er ekki fyndið og þruma svo út úr mér ókvæðis orðum eins og "Höskuldur! Viltu slökkva á þessu andskotans drasli!!!" eða eitthvað álíka þegar mig langar í raun að segja "Helvítis, djöfulsins, fokkíng vekjaraógeð. Ef þú slekkur ekki á þessu Höskuldur þá mun ég drepa einhvern í dag...og það gæti orðið þú!"...
...en nú er komin helgi og engin helvítis vekjaraklukka...bara ferming á morgun og leiklistar- og dansæfing á sunnudaginn...stíft prógramm...
Stay black - Salinto!
...ektamannsins er gjörsamlega óþolandi...jisús góður...einhver óhljóð úr voða fínum Sony Ericsson síma...ég get orðið svo pirruð stundum á morgnana að það er ekki fyndið og þruma svo út úr mér ókvæðis orðum eins og "Höskuldur! Viltu slökkva á þessu andskotans drasli!!!" eða eitthvað álíka þegar mig langar í raun að segja "Helvítis, djöfulsins, fokkíng vekjaraógeð. Ef þú slekkur ekki á þessu Höskuldur þá mun ég drepa einhvern í dag...og það gæti orðið þú!"...
...en nú er komin helgi og engin helvítis vekjaraklukka...bara ferming á morgun og leiklistar- og dansæfing á sunnudaginn...stíft prógramm...
Stay black - Salinto!
...Og ég held...
...að ultimate sönnun þess að Idolið er bara fyrir talent sem vill láta gleyma sér er Djúpa laugin áðan þar sem Helgi sæti Rafn var spyrillinn...sorglegt...
...annars fékk ég aulahroll allan tímann sem ég fylgdist með þessum þætti sem voru svona fimm mínútur in total...og ótrúlegt en satt þá fannst mér Helgi Idol standa sig betur en Gunnhildur í kynnastarfinu...en það kemur...hann er náttúrulegra sjóaðri...eftir Idolið...great career move...
Stay black - Salinto!
...að ultimate sönnun þess að Idolið er bara fyrir talent sem vill láta gleyma sér er Djúpa laugin áðan þar sem Helgi sæti Rafn var spyrillinn...sorglegt...
...annars fékk ég aulahroll allan tímann sem ég fylgdist með þessum þætti sem voru svona fimm mínútur in total...og ótrúlegt en satt þá fannst mér Helgi Idol standa sig betur en Gunnhildur í kynnastarfinu...en það kemur...hann er náttúrulegra sjóaðri...eftir Idolið...great career move...
Stay black - Salinto!
14.4.05
...Og ég komst endanlega...
...að því í dag að ég get ekki fyrir mitt litla líf verið reið eða rifist við fólk sem ég er pirruð út í eða hefur gert eitthvað á minn hlut...ég er bara alltof auðmjúk og læt ganga yfir mig...
...þetta þarf ég að laga...þó það sé svo sem gaman að vera nice...but there is such a thing as too nice...
Stay black - Salinto!
...að því í dag að ég get ekki fyrir mitt litla líf verið reið eða rifist við fólk sem ég er pirruð út í eða hefur gert eitthvað á minn hlut...ég er bara alltof auðmjúk og læt ganga yfir mig...
...þetta þarf ég að laga...þó það sé svo sem gaman að vera nice...but there is such a thing as too nice...
Stay black - Salinto!
13.4.05
...Og ég og Íris...
...erum svo samstilltar og stíliseraðar...svo ekki sé minnst á frábærar og meiriháttar...
...í gær fórum við í Skarthúsið því ég þurfti að kaupa mér hatt og grifflur fyrir danssýninguna sumardaginn fyrsta...nota bene þá er hún í loftkastalnum og hægt að kaupa miða á loftkastalinn.is ef þið viljið sjá mig hrista mig og skekja í alvöru...
...enníveis þá fórum við Íris í Skarthúsið og rákum augun í kínaskó í alls konar litum á mjög góðu verði...Íris keypti sér eitt par græna og ég túrkís bláa...
...ég mæta í vinnuna í dag auðvitað í nýju skónum og jakka í stíl sem ég keypti mér í Spúútnik í gær...svo þegar Íris mætir í vinnuna er hún í grænu skónum og grænum bol í stíl...vá hvað við erum frábærar...enda eigum við eftir að verða heimsfrægar...
Stay black - Salinto!
...erum svo samstilltar og stíliseraðar...svo ekki sé minnst á frábærar og meiriháttar...
...í gær fórum við í Skarthúsið því ég þurfti að kaupa mér hatt og grifflur fyrir danssýninguna sumardaginn fyrsta...nota bene þá er hún í loftkastalnum og hægt að kaupa miða á loftkastalinn.is ef þið viljið sjá mig hrista mig og skekja í alvöru...
...enníveis þá fórum við Íris í Skarthúsið og rákum augun í kínaskó í alls konar litum á mjög góðu verði...Íris keypti sér eitt par græna og ég túrkís bláa...
...ég mæta í vinnuna í dag auðvitað í nýju skónum og jakka í stíl sem ég keypti mér í Spúútnik í gær...svo þegar Íris mætir í vinnuna er hún í grænu skónum og grænum bol í stíl...vá hvað við erum frábærar...enda eigum við eftir að verða heimsfrægar...
Stay black - Salinto!
12.4.05
...Og árshátíðin var...
...um...já...hvað get ég sagt...minnið er ekki upp á marga fiska...
...en auðvitað var hún skemmtileg...eina sem skyggði á daginn var að það var keyrt á mig...einhver kona fór yfir á rauðu ljósi og bombaði inn í hliðina á mér...ég er ómeidd en greyið EB 298 er ekki eins hress...öll bílstjórahliðin í maski...samt hægt að keyra hann...vonandi fáum við hann bara borgaðan út...
...eeen árshátíðarfílíngurinn byrjaði í fyrirpartíinu hjá Mörtu Maríu þar sem vínið flæddi um hólf og gólf...Sing Star var á svæðinu og auðvitað tók ég nokkur lög...síðan var haldið í Perluna í rútu og eftir að hafa stigið inn í rútuna man ég lítið...ég hitti Írisi og sagði víst við hana orðrétt "Verum klikkaðar" og viti menn...það gekk eftir...
...ég man bara eftir að pissa næstum því í mig af hlátri af öllu og öllum...borðaði matinn minn á þrem mismunandi borðum og var bara í almennu stuði...er ekki frá því samt að ég hafi talað aðeins of mikið við mikilvæga menn hér innanhúss en who cares...
...ég og Íris vorum ótrúlega skemmtilegar þetta kvöld...að við höldum...og við ætlum að halda okkur við það að vera klikkaðar og skemmtilegar því við erum bestar í því...í kvöld er það síðan Eldsmiðjan þar sem skipst verður á slúðri og Íris getur vonandi fyllt inn í nokkrar eyður...eða nokkuð margar eyður...eiginlega bara allt kvöldið...
Stay black - Salinto!
...um...já...hvað get ég sagt...minnið er ekki upp á marga fiska...
...en auðvitað var hún skemmtileg...eina sem skyggði á daginn var að það var keyrt á mig...einhver kona fór yfir á rauðu ljósi og bombaði inn í hliðina á mér...ég er ómeidd en greyið EB 298 er ekki eins hress...öll bílstjórahliðin í maski...samt hægt að keyra hann...vonandi fáum við hann bara borgaðan út...
...eeen árshátíðarfílíngurinn byrjaði í fyrirpartíinu hjá Mörtu Maríu þar sem vínið flæddi um hólf og gólf...Sing Star var á svæðinu og auðvitað tók ég nokkur lög...síðan var haldið í Perluna í rútu og eftir að hafa stigið inn í rútuna man ég lítið...ég hitti Írisi og sagði víst við hana orðrétt "Verum klikkaðar" og viti menn...það gekk eftir...
...ég man bara eftir að pissa næstum því í mig af hlátri af öllu og öllum...borðaði matinn minn á þrem mismunandi borðum og var bara í almennu stuði...er ekki frá því samt að ég hafi talað aðeins of mikið við mikilvæga menn hér innanhúss en who cares...
...ég og Íris vorum ótrúlega skemmtilegar þetta kvöld...að við höldum...og við ætlum að halda okkur við það að vera klikkaðar og skemmtilegar því við erum bestar í því...í kvöld er það síðan Eldsmiðjan þar sem skipst verður á slúðri og Íris getur vonandi fyllt inn í nokkrar eyður...eða nokkuð margar eyður...eiginlega bara allt kvöldið...
Stay black - Salinto!
9.4.05
...Og í kvöld...
...er árshátíð...
...þessi síðasta vika er búin að vera kreisí út af því...ég var beðin um að vera tengiliður á milli grínblaðsins og grínvídjósins sem verður að vera samhæft svo allir skemmti sér...en það var hægara sagt en gert og vaknaði ég upp í morgun fárveik þar sem ég var búin að vakna alla vikuna kl. 6 og koma heim til mín seint og um síðir...einhvern veginn náði ég að fara átta sinnum í ræktina...ekki spyrja hvernig...
...en árshátíðin í kvöld leggst bara vel í mig fyrir utan ógeðslega hóstann sem ég er með og hausverkinn...
...dagurinn er frekar pakkaður eftir hádegi...þarf að fara upp í Perlu að ganga frá nokkrum hlutum fyrir grínblaðið...síðan er það förðun...svo þarf maður að taka sig til í fötin og skartið og beint í partí til Mörtu Maríu tískugúrús þar sem vín mun flæða í boði fyrirtækisins og rúta sækir okkur...auðvitað í boði fyrirtækisins...ég elska að vinna hjá ríku fyrirtæki sem heldur að heimurinn sé ostran þeirra...eða eitthvað þannig...best að nýta sér það áður en halla fer undir fæti...
Stay black - Salinto!
...er árshátíð...
...þessi síðasta vika er búin að vera kreisí út af því...ég var beðin um að vera tengiliður á milli grínblaðsins og grínvídjósins sem verður að vera samhæft svo allir skemmti sér...en það var hægara sagt en gert og vaknaði ég upp í morgun fárveik þar sem ég var búin að vakna alla vikuna kl. 6 og koma heim til mín seint og um síðir...einhvern veginn náði ég að fara átta sinnum í ræktina...ekki spyrja hvernig...
...en árshátíðin í kvöld leggst bara vel í mig fyrir utan ógeðslega hóstann sem ég er með og hausverkinn...
...dagurinn er frekar pakkaður eftir hádegi...þarf að fara upp í Perlu að ganga frá nokkrum hlutum fyrir grínblaðið...síðan er það förðun...svo þarf maður að taka sig til í fötin og skartið og beint í partí til Mörtu Maríu tískugúrús þar sem vín mun flæða í boði fyrirtækisins og rúta sækir okkur...auðvitað í boði fyrirtækisins...ég elska að vinna hjá ríku fyrirtæki sem heldur að heimurinn sé ostran þeirra...eða eitthvað þannig...best að nýta sér það áður en halla fer undir fæti...
Stay black - Salinto!
8.4.05
...Og ég skil ekki...
...af hverju Hildur Vala Idol stjarna er látin syngja lag sem Stefán Hilmarsson samdi um nýfædd barn sitt...hmm...hvernig í ósköpunum á hún að geta "relate"-að við það?
...annars skil ég ekki af hverju þær Heiða þurftu að syngja þetta lag á úrslitakvöldinu...hver valdi það aftur...já Jón Ólafsson...og hver samdi lagið...jú ég held að það hafi verið Jón Ólafsson...ótrúlegt...
...svo er þetta hryllilega leiðinlegt lag í þokkabót...
Stay black - Salinto!
...af hverju Hildur Vala Idol stjarna er látin syngja lag sem Stefán Hilmarsson samdi um nýfædd barn sitt...hmm...hvernig í ósköpunum á hún að geta "relate"-að við það?
...annars skil ég ekki af hverju þær Heiða þurftu að syngja þetta lag á úrslitakvöldinu...hver valdi það aftur...já Jón Ólafsson...og hver samdi lagið...jú ég held að það hafi verið Jón Ólafsson...ótrúlegt...
...svo er þetta hryllilega leiðinlegt lag í þokkabót...
Stay black - Salinto!
4.4.05
...Og...
...nú er fyrsti dagurinn í vikunni búinn og ég nú þegar búin að fara þrisvar sinnum í ræktinna...meira að segja mér finnst það svolítið sjúkt þegar ég sé það þannig...
...dagurinn byrjaði klukkan 6 í Veggsport á hlaupabrettinu þar sem var hlaupið af sér spikið og síðan lyft nokkrum vel völdum lóðum...klukkan 17.50 var komið að squashi með systu sem fór ansi illa fyrir mig...tapaði þrem leikjum af fjórum...síðan klukkan 19.30 var það jazzfunk dans í Laugum sem var helvíti nettur dagur á góðum degi...
...árshátíðin er næstu helgi og undirbúningur farinn á fullt...skrýtið að halda árshátíð fyrir allt þetta fólk...allt 365...svolítið mikið...en ég er í skemmtiatriðanefndinni sem er gaman...stressandi og pirrandi allt í einu...magnaður andskoti...en það er alltaf voðalega gaman þegar það er búið...
Stay black - Salinto!
...nú er fyrsti dagurinn í vikunni búinn og ég nú þegar búin að fara þrisvar sinnum í ræktinna...meira að segja mér finnst það svolítið sjúkt þegar ég sé það þannig...
...dagurinn byrjaði klukkan 6 í Veggsport á hlaupabrettinu þar sem var hlaupið af sér spikið og síðan lyft nokkrum vel völdum lóðum...klukkan 17.50 var komið að squashi með systu sem fór ansi illa fyrir mig...tapaði þrem leikjum af fjórum...síðan klukkan 19.30 var það jazzfunk dans í Laugum sem var helvíti nettur dagur á góðum degi...
...árshátíðin er næstu helgi og undirbúningur farinn á fullt...skrýtið að halda árshátíð fyrir allt þetta fólk...allt 365...svolítið mikið...en ég er í skemmtiatriðanefndinni sem er gaman...stressandi og pirrandi allt í einu...magnaður andskoti...en það er alltaf voðalega gaman þegar það er búið...
Stay black - Salinto!
30.3.05
...Og mig langar rosalega mikið...
...í Lomo myndavél...I have a sickness really...og þær eru ekkert voðalega dýrar þannig að spurning að maður leggi leið sína hingað um mánaðarmótin ef árshátíðardressið, -greiðslan og -allsherjaryfirhalningin kostar ekki því mun meira...
...annars var ég rétt í þessu að downloada Baywatch laginu sem kemur mér í þokkalegt stuð...þetta er bara fjandi gott lag eftir allt...en ektamaðurinn er að glápa á boltann og er vægast sagt EKKI ánægður með lagavalið á heimilinu...hey....hann fær bolta?! Hvað á ég að gera á meðan?! Jú...auðvitað dreyma dagdrauma um Hasselhoff og vini hlaupandi um nánast nakin á ströndinni í Nauthólsvík með björgunarhringina sér til halds og trausts...ójá...not a dry seat in the house ladies and gents...
Stay black - Salinto!
...í Lomo myndavél...I have a sickness really...og þær eru ekkert voðalega dýrar þannig að spurning að maður leggi leið sína hingað um mánaðarmótin ef árshátíðardressið, -greiðslan og -allsherjaryfirhalningin kostar ekki því mun meira...
...annars var ég rétt í þessu að downloada Baywatch laginu sem kemur mér í þokkalegt stuð...þetta er bara fjandi gott lag eftir allt...en ektamaðurinn er að glápa á boltann og er vægast sagt EKKI ánægður með lagavalið á heimilinu...hey....hann fær bolta?! Hvað á ég að gera á meðan?! Jú...auðvitað dreyma dagdrauma um Hasselhoff og vini hlaupandi um nánast nakin á ströndinni í Nauthólsvík með björgunarhringina sér til halds og trausts...ójá...not a dry seat in the house ladies and gents...
Stay black - Salinto!
....Og allt í einu...
...út í reyk í dag fórum við að tala um Baywatch...og nei ég er ekki byrjuð að reykja...it´s just social baby...
...en þegar Baywatch stundir voru rifjaðar upp með CJ og Mitch Buchanan þá var ekki komist hjá því að rifja upp sjálft Baywatch lagið...I´ll be ready með sjálfum meistaranum David Hasselhoff...þetta er svei mér þá lag dagsins...ef ekki aldarinnar og fylgir því textinn hér eftir ykkur til glöggvunar og almennar skemmtunar...
...út í reyk í dag fórum við að tala um Baywatch...og nei ég er ekki byrjuð að reykja...it´s just social baby...
...en þegar Baywatch stundir voru rifjaðar upp með CJ og Mitch Buchanan þá var ekki komist hjá því að rifja upp sjálft Baywatch lagið...I´ll be ready með sjálfum meistaranum David Hasselhoff...þetta er svei mér þá lag dagsins...ef ekki aldarinnar og fylgir því textinn hér eftir ykkur til glöggvunar og almennar skemmtunar...
Some people stand in the darkness
Afraid to step into the light
Some people need to help somebody
When the edge of surrender's in sight..
Don't you worry!
Its gonna be alright
'cause I'm always ready,
I won't let you out of my sight.
I'll be ready (I'll be ready)
Never you fear (no don't you fear)
I'll be ready
Forever and always
I'm always here.
In us we all have the power
But sometimes its so hard to see
And instinct is stronger than reason
It's just human nature to me..
Don't you worry!
Its gonna be alright
'cause I'm always ready,
I won't let you out of my sight.
I'll be ready (I'll be ready)
Never you fear (no don't you fear)
I'll be ready
Forever and always
I'm always here.
(Instrumental)
'Cause I'm always ready
I won't let you out of my sight!
I'll be ready (I'll be ready)
Never you fear (no don't you fear)
I'll be ready
Forever and always
I'm always here.
Forever and always
I'm always here.
Stay black - Salinto!
...Og síðustu daga...
...hef ég verið með ógeðsleg lög á heilanum...
...fyrst ber að nefna lagið I don´t wanna run away með Daniel okkar Bedingfield...bróður Natöshu Bedingfield þeirrar ágætis stúlku...ekki sérstaklega gott lag en á vissum tíma í mínu lífi fílaði ég það...eitthvað við gelta karlmenn sem lætur mig urra...og burra...og rimma...haha...loksins fékk ég tækifæri til að nota uppáhaldsorðið mitt...
...en aftur að Danna...ég er búin að vera að söngla þetta lag síðustu tvo daga...og af hverju? Jú...ég sá nýtt myndband með honum í ræktinni í gærmorgun og fór þá að rifja upp hvernig lagið hefði verið sem mér fannst svo gott...hefði betur sleppt því...ullabjakk!
...í morgun þurfti síðan Danni að deila heila mínum með tveim öðrum viðbjóðslögum...Turn Off the Light með Nelly Furtado og Complicated með Avril Lavigne...hvernig í ósköpunum kann ég textann við þessi lög?! Nelly Furtado er náttúrulega eitt það versta sem hefur gerst í tónlistarsögunni en ég er til í að gefa Avril sjéns því hún er ókei...
Stay black - Salinto!
...hef ég verið með ógeðsleg lög á heilanum...
...fyrst ber að nefna lagið I don´t wanna run away með Daniel okkar Bedingfield...bróður Natöshu Bedingfield þeirrar ágætis stúlku...ekki sérstaklega gott lag en á vissum tíma í mínu lífi fílaði ég það...eitthvað við gelta karlmenn sem lætur mig urra...og burra...og rimma...haha...loksins fékk ég tækifæri til að nota uppáhaldsorðið mitt...
...en aftur að Danna...ég er búin að vera að söngla þetta lag síðustu tvo daga...og af hverju? Jú...ég sá nýtt myndband með honum í ræktinni í gærmorgun og fór þá að rifja upp hvernig lagið hefði verið sem mér fannst svo gott...hefði betur sleppt því...ullabjakk!
...í morgun þurfti síðan Danni að deila heila mínum með tveim öðrum viðbjóðslögum...Turn Off the Light með Nelly Furtado og Complicated með Avril Lavigne...hvernig í ósköpunum kann ég textann við þessi lög?! Nelly Furtado er náttúrulega eitt það versta sem hefur gerst í tónlistarsögunni en ég er til í að gefa Avril sjéns því hún er ókei...
Stay black - Salinto!
29.3.05
...Og þessi páskar...
...voru afskaplega gleðilegir...
...á föstudaginn langa varð ég móðursystir annað skiptið á tæplega sjö mánuðum...sem er yndisleg tilfinning...ótrúlegt að manni geti þótt svona vænt um svona lítið krýli...sem kann ekki einu sinni að tala...veit ekki hvað ég heiti og kann ekki að halda haus...
...hún Anna Sigga sæta systir mín eignaðist litla prinsessu um miðjan föstudaginn...skemmtilegast var samt að legvatnið hennar fór við matarborðið á skírdag og var ég viðstödd...aldrei séð svoleiðis áður...allt öðruvísi en í bíómyndunum þar sem allt heila klappið...með fæðingu...tekur aðeins tvær mínútúr eða svo...
...svo ku litla prinsessan vera lík mér en dæmi hver fyrir sig með að smella hér...
...annars var lítið gert um páskana...nema sitja sveitt við saumavélina að sauma teppi handa litlu frænku minni sem er yndisleg...fara pínulítið út á meðal fólks og njóta lífsins í faðmi ástarinnar...aaa af hverju getur maður ekki sofið út oftar...
...en vinnuvikan er byrjuð og átakið um leið...hve mörg páskaegg át ég...tja...það er á milli mín og magans...
Stay black - Salinto!
...voru afskaplega gleðilegir...
...á föstudaginn langa varð ég móðursystir annað skiptið á tæplega sjö mánuðum...sem er yndisleg tilfinning...ótrúlegt að manni geti þótt svona vænt um svona lítið krýli...sem kann ekki einu sinni að tala...veit ekki hvað ég heiti og kann ekki að halda haus...
...hún Anna Sigga sæta systir mín eignaðist litla prinsessu um miðjan föstudaginn...skemmtilegast var samt að legvatnið hennar fór við matarborðið á skírdag og var ég viðstödd...aldrei séð svoleiðis áður...allt öðruvísi en í bíómyndunum þar sem allt heila klappið...með fæðingu...tekur aðeins tvær mínútúr eða svo...
...svo ku litla prinsessan vera lík mér en dæmi hver fyrir sig með að smella hér...
...annars var lítið gert um páskana...nema sitja sveitt við saumavélina að sauma teppi handa litlu frænku minni sem er yndisleg...fara pínulítið út á meðal fólks og njóta lífsins í faðmi ástarinnar...aaa af hverju getur maður ekki sofið út oftar...
...en vinnuvikan er byrjuð og átakið um leið...hve mörg páskaegg át ég...tja...það er á milli mín og magans...
Stay black - Salinto!
23.3.05
...Og mér finnst alltaf svo gaman...
...að horfa á Jay Walking í Jay Leno...hlægja að fávisku Bandaríkjamanna og strjúka á mér kviðinn "Hó, hó, hó," hugsa ég "Við erum æðri en þið! Þið eruð bara heimskingjar! Heimskingjar!" bæti ég við þegar fávitarnir þekkja ekki einu sinni sinn eigin forseta...
...en nú er svo við komið að Ísland í dag er komið með sitt eigið Jay Walking...Iceland Walking? Enníhús...svo virðist vera að íslensk ungmenni eru ekkert skárri en þau bandarísku...þekkja ekki borgarstjórann í Reykjavík, biskup Íslands eða Bó Halldórs...mér finnst þetta skelfilegt...núna get ég ekki lengur hlegið og strokið á mér kviðinn heldur hef hætt að horfa á Jay Leno all together...
Stay black - Salinto!
...að horfa á Jay Walking í Jay Leno...hlægja að fávisku Bandaríkjamanna og strjúka á mér kviðinn "Hó, hó, hó," hugsa ég "Við erum æðri en þið! Þið eruð bara heimskingjar! Heimskingjar!" bæti ég við þegar fávitarnir þekkja ekki einu sinni sinn eigin forseta...
...en nú er svo við komið að Ísland í dag er komið með sitt eigið Jay Walking...Iceland Walking? Enníhús...svo virðist vera að íslensk ungmenni eru ekkert skárri en þau bandarísku...þekkja ekki borgarstjórann í Reykjavík, biskup Íslands eða Bó Halldórs...mér finnst þetta skelfilegt...núna get ég ekki lengur hlegið og strokið á mér kviðinn heldur hef hætt að horfa á Jay Leno all together...
Stay black - Salinto!
20.3.05
...Og því meira sem ég hugsa um það...
...því furðulegra verður föstudagskvöldið...ég var að fatta fyrir stuttu að ég týndi loðfeldinum mínum og öðrum vettlingnum mínum...ef einhver hefur rekist á þetta...væntanlega á ölstofunni...þá má sá hinn sami láta mig vita...það væri vel þegið...ég var líka næstum því búin að týna debet kortinu mínu en það kom í leitirnar...síðan var ég það full þegar ég kom heim að ég gleymdi að taka úr mér linsurnar og vaknaði því vel klístruð og skrítin í augunum í gærmorgun...
...einnig er mjög dularfullt tólf stafa númer fremst í símaskránni minni...mig langar mikið að vita númer hvers ég var að reyna að taka niður...ef einhvers...ef einhver veit eitthvað um málið má sá hinn sami láta mig vita...
...svo fannst okkur Evu voðalega sniðugt að biðja barþjóna um að koma okkur á óvart í skotamálum...en fengum alltaf það sama...eitthvað Gajol skot...ullabjakk...rosa frumlegt...vil vildum fá eitthvað complex...en síðan enduðum við í bjór...Evabjór og Liljabjór voru okkar nöfn skamma stund kvöldsins...gaman að því...en ég kemst ekki yfir það hvað ég var full á föstudaginn...ég ætla að tala um það í nokkrar vikur í viðbót...
...annars hefur ektamaðurinn skemmt sér í dag við að kalla mig rolluna...eða meme og jarmar á eftir mér hvert sem ég fer...ég fíla það vel enda eru rollur flottar...
Stay black - Salinto!
...því furðulegra verður föstudagskvöldið...ég var að fatta fyrir stuttu að ég týndi loðfeldinum mínum og öðrum vettlingnum mínum...ef einhver hefur rekist á þetta...væntanlega á ölstofunni...þá má sá hinn sami láta mig vita...það væri vel þegið...ég var líka næstum því búin að týna debet kortinu mínu en það kom í leitirnar...síðan var ég það full þegar ég kom heim að ég gleymdi að taka úr mér linsurnar og vaknaði því vel klístruð og skrítin í augunum í gærmorgun...
...einnig er mjög dularfullt tólf stafa númer fremst í símaskránni minni...mig langar mikið að vita númer hvers ég var að reyna að taka niður...ef einhvers...ef einhver veit eitthvað um málið má sá hinn sami láta mig vita...
...svo fannst okkur Evu voðalega sniðugt að biðja barþjóna um að koma okkur á óvart í skotamálum...en fengum alltaf það sama...eitthvað Gajol skot...ullabjakk...rosa frumlegt...vil vildum fá eitthvað complex...en síðan enduðum við í bjór...Evabjór og Liljabjór voru okkar nöfn skamma stund kvöldsins...gaman að því...en ég kemst ekki yfir það hvað ég var full á föstudaginn...ég ætla að tala um það í nokkrar vikur í viðbót...
...annars hefur ektamaðurinn skemmt sér í dag við að kalla mig rolluna...eða meme og jarmar á eftir mér hvert sem ég fer...ég fíla það vel enda eru rollur flottar...
Stay black - Salinto!
...Og ég elska...
...skemmtilega bloggara....
...kíki stundum inn á síðuna hennar Þóru T því hún er skemmtileg...kærastan hans Badabing og ég var að vinna með henni einu sinni...síðan tekur hún sig ansi vel út á skjánum og er dugleg við að senda mér hápunkta í sjónvarpið...dagurinn í dag er tileinkaður Þóru...
Stay black - Salinto!
...skemmtilega bloggara....
...kíki stundum inn á síðuna hennar Þóru T því hún er skemmtileg...kærastan hans Badabing og ég var að vinna með henni einu sinni...síðan tekur hún sig ansi vel út á skjánum og er dugleg við að senda mér hápunkta í sjónvarpið...dagurinn í dag er tileinkaður Þóru...
Stay black - Salinto!
19.3.05
...Og viti menn...
...Íris crazyness sem hefur oft og mörgum sinnum bjargað geðheilsu minni í annars yndislegri vinnu er byrjuð að blogga...
...það var tími til kominn því við erum á barmi heimsfrægðar...
Stay black - Salinto!
...Íris crazyness sem hefur oft og mörgum sinnum bjargað geðheilsu minni í annars yndislegri vinnu er byrjuð að blogga...
...það var tími til kominn því við erum á barmi heimsfrægðar...
Stay black - Salinto!
...Og viti menn...
...Íris crazyness sem hefur oft og mörgum sinnum bjargað geðheilsu minni í annars yndislegri vinnu er byrjuð að blogga...
...það var tími til kominn því við erum á barmi heimsfrægðar...
Stay black - Salinto!
...Íris crazyness sem hefur oft og mörgum sinnum bjargað geðheilsu minni í annars yndislegri vinnu er byrjuð að blogga...
...það var tími til kominn því við erum á barmi heimsfrægðar...
Stay black - Salinto!
...Og viti menn...
...Íris crazyness sem hefur oft og mörgum sinnum bjargað geðheilsu minni í annars yndislegri vinnu er byrjuð að blogga...
...það var tími til kominn því við erum á barmi heimsfrægðar...
Stay black - Salinto!
...Íris crazyness sem hefur oft og mörgum sinnum bjargað geðheilsu minni í annars yndislegri vinnu er byrjuð að blogga...
...það var tími til kominn því við erum á barmi heimsfrægðar...
Stay black - Salinto!