21.1.03

Og vá ég næstum gleymdi mér...

Eins og Gugga gleymdi mér í dag...sko váááá...í tækinu mínu síðustu vikur eru búnað vera eftirfarandi diskar: (eftir upptalningu kemur útlistun af hverju þetta er svona mikilvægt)

I am Sam - úr myndinni
The Good Son - Nick Cave and The Bad Seeds
The Murder Ballads - Nick Cave and The Bad Seeds
Henry´s dream - Nick Cave and The Bad Seeds
And no more Shall We Part - Nick Cave and The Bad Seeds
The Boatman´s Call - Nick Cave and The Bad Seeds

Okei..málið er að ég fékk einhver kort í jólagjöf frá Skýrr og skipti þeim fyrir 2 Nick Cave diska og svo þennan I am Sam disk....bara út af því að það fylgdi singull með Nick Cave með honum....svo hef ég ekkert hlustað á þennan disk fyrr en ég skellti honum í í byrjun síðustu viku og meeen óóó meeen...ókei..ég hef aldrei verið mikill Bítla-fan..finnst þeir bara svona í lagi sko...a blast from the past sem lifir rosalega ennþá...en vááá..á þessum disk eru bara Bítla-lög coveruð af einhverju listamönnum eins og Stereophonics, Sheryl Crow, Ben Harper og fleiri og fleirum...og ekki spillir fyrir að bæði Cavearinn og Vedderinn eru með lög á þessum disk...mmm...allavega ég mæli hiklaust með þessum disk...samt soldið leiðinlegt að ég hef ekki heyrt originalinn af helminginum af þessum lögum eins og Golden Slumbers, Don´t let me Down og Mother´s Nature Child...sem er sorglegt...aldrei gaman að heyra svona lög coveruð fyrst og svo originalinn...en þau eru fjandi góð svona...og originallinn er yfirleitt betri þannig að ég verð örugglega ekki fyrir vonbrigðum...en það eru endalaust góð fræg lög á þessum disk og my favorites eru Lucy in the sky with diamonds, Let it be...sem meistarinn Cave tekur og Strawberry fields forever sem er í klikkað flottri útgáfu!! En jæja...kaupið þennan disk..þið verðið ekki fyrir vonbrigðum..Beatle-fan or not...
Stay black

Engin ummæli: