3.5.03

Og í dag er síðasti dagurinn minn...

...ég þessu kalda, kalda landi...

...fór í bæinn í gær og keypti mér ég-er-að-fara-til-útlanda-föt...ehehe...þó ég ætti nú ekkert að vera að versla mér föt þá samt langaði mig til þess...þetta var nú ekkert dýrt heldur...keypti reyndar handfarangurstösku í Nike búðinni á rúmlega 3000 kaddl..hún er bleik og vínrauð og þar sem ég verð að hafa allt í stíl og átti ekkert í þessum litum þá smellti ég mér í Typpalind og keypti mér bleikan bol í Zöru...hann kostaði nú bara 1500 kaddl...svo strunsaði ég yfir í Top Shop í leit að gallajakka því mér er búið að langa í solleis alveg heillengi og fann einn voða grúví og verðið spillti nú ekki...aðeins 3500 kaddl...alger snilld...mér einmitt kvíður mest fyrir því út á Spáni að missa mig alveg í búðunum en ég ætla að reyna að hemja mig því ég verð að eiga nógan monní monní sko...ég hlýt að geta hamið mig aðeins...

...í gærkveldi fór ég svo með Siggu Völu á Shalimar..ég var búin að hugsa um það allan daginn að finna eitthvað og gefa henni en hætti svo alltaf við...svo var hún mesta krútt í heimi og gaf mér diskinn Closing Time með Tom Waits því það er svona diskurinn okkar...awwww...soldið væmið en það er samt diskurinn okkar og lagið okkar...ég fór nú bara næstum því að gráta...hún er algert krútt og ég á eftir að sakna hennar obboslega mikið...en kannski hitti ég hana fyrr en mig grunar...hver veit...síðan þegar við vorum búnar að borða kvöddumst við og ég fór heim til Jóhönnu í nammi, vídjó og American Idol...snilld...kvaddi hana svo og lagðist á koddann minn...sæl og glöð...

...en í dag á hann faðir minn ammæli...og reyndar líka hundurinn minn...og ég kemst ekki í ammælisveisluna sem verður haldin uppí sumarbústað...ég þarf að kíkja uppí Kringlu og á Nordica hótel að kíkja á Freyju og kveðja hana og svo erum við Fannar og kannski Óli að fara eitthvað að borða saman um fimm-leytið...svo eyði ég kvöldina heima hjá henni Earlie systur minni í Nachos og Jackson..það verður örugglega voða skemmtilegt...eheehe...held ég hafi sjaldan verið svona félagslynd á tveim vikum...enda finnst múttu og pabba þetta ekkert sniðugt því þau sjá mig sama sem ekkert...en þau verða örugglega fegin að losna við mig ehehe...

...en ég held ég endi þetta á laginu okkar Siggu Völu..þegar við uppgötvuðum að við erum skyldar sálir ehehehe...ef svo má að orði komast...njótið vel...

Well I hope that I don't fall in love with you
'Cause falling in love just makes me blue,
Well the music plays and you display
your heart for me to see,
I had a beer and now I hear you
calling out for me
And I hope that I don't fall in love with you.

Well the room is crowded, people everywhere
And I wonder, should I offer you a chair?
Well if you sit down with this old clown,
take that frown and break it,
Before the evening's gone away,
I think that we could make it,
And I hope that I don't fall in love with you.

Well the night does funny things inside a man
These old tom-cat feelings you don't understand,
Well I turn around to look at you,
you light a cigarette,
I wish I had the guts to bum one,
but we've never met,
And I hope that I don't fall in love with you.

I can see that you are lonesome just like me,
and it being late, you'd like some some company,
Well I turn around to look at you,
and you look back at me,
The guy you're with has up and split,
the chair next to you's free,
And I hope that you don't fall in love with me.


Now it's closing time, the music's fading out
Last call for drinks, I'll have another stout.
Well I turn around to look at you,
you're nowhere to be found,
I search the place for your lost face,
guess I'll have another round
And I think that I just fell in love with you.

Stay black - Salinto!

Engin ummæli: