21.4.03

Og djöfull er auðvelt að þjálfa...

...leti uppí mannskepnunni! Maður bara dettur oní hana einn tveir og þrír...ég er til dæmis orðin mjöööög svo löt eftir þetta páskafrí og er mjög fegin að það er á enda....maður er einnig búnað detta oní taumlaust át sem er ekki heldur sniðugt...só æm gled it´s óver...svo er maður líka farinn að sakna vinnufélaganna...þýðingargellurnar eru orðnar svo stór partur í mínu lífi greinilega...var einmitt að tala um það við Siggu Völu í gær að ég hefði haldið að ég myndi verða mjöööög fegin að hætta hjá Skýrr cause I don´t like what I do en ég held ég eigi eftir að sakna þess soldið þegar allt kemur til alls...náttlega ekki vinnunar en fólksins...maður er búinn að kynnast svo mörgum þessa síðustu mánuði og virkilega farinn að mingla þannig að það verður soldið skrýtið að hætta...but I´m off to achieve bigger and better things þannig að ég græt þetta starf nú ekki mjög lengi eheheh...

...eeen ég fór í klukkutíma skokktúr áðan til að reyna að sporna við þessari taumlausu leti...tók snoop doggy dog memmér og ég er búin að komast að því að ég er í betri formi en hann...hann var alveg dauður þegar við vorum svona hálfnuð með túrinn..en ég enn í fullu fjöri...greyið kaddlinn..orðinn svo gamall greyið....eeeen svo þegar ég kom heim voru foreldrar mínir farnir í sund...og ég EKKI með lykla...og þar sem þau ákváðu að vera 4 ár í sundi...þá beið ég í gott 2 og hálft ár fyrir utan heima...eins og versti róni...lá á dyraþrepinu og slefaði...en stóð upp from time to time til að leika við Hnoðra þegar náladofinn í rassinum var orðinn nokkuð öflugur...

...eeen í kvöld er það vikulegi Sörvævör hittingurinn hjá Beggsterinum...get ekki beðið...þetta er allt að verða svo spennandi...en frá og með þar næsta mánudegi verð ég víst að fylgjast með á netinu...cause I´m leaving in 13 days beibí!
Stay black - Salinto

Engin ummæli: