...Og í veikindafríinu...
...í dag hélt Quentin Tarantino maraþonið áfram með Reservoir Dogs...
...ætlaði líka að horfa á Pulp Fiction en hún er í láni og það er svo agalega stutt síðan ég horfði á Jackie Brown þannig að Family Guy er kominn í tækið...djöfull eru það fyndnir þættir...
"No...me father was a tree"
Stay black - Salinto!
23.6.05
22.6.05
...Og í dag...
...er ég veik og búin að afreka það að hnerra...sofa...og horfa á Kill Bill Vol. 1...sem er by the way uppáhaldsmyndin mín í öllum heiminum...
...nú er ég að byrja á Kill Bill Vol. 2 sem er ekki síðri...bara ekki í eins miklu uppáhaldi...þó maður eigi ekki að gera upp á milli barnanna sinna...
...eftir tæplega klukkutíma þarf ég síðan að keyra upp á Lyngháls og fara á fund með Írisi Huggie og Halla myndatökumanni...við erum nefnilega svo sjarmerandi að við fengum að taka upp á laugardegi...sem er snilld...en ég kvíð fyrir að keyra upp á Lyngháls...vonandi líður ekki yfir mig við stýrið...
Stay black - Salinto!
...er ég veik og búin að afreka það að hnerra...sofa...og horfa á Kill Bill Vol. 1...sem er by the way uppáhaldsmyndin mín í öllum heiminum...
...nú er ég að byrja á Kill Bill Vol. 2 sem er ekki síðri...bara ekki í eins miklu uppáhaldi...þó maður eigi ekki að gera upp á milli barnanna sinna...
...eftir tæplega klukkutíma þarf ég síðan að keyra upp á Lyngháls og fara á fund með Írisi Huggie og Halla myndatökumanni...við erum nefnilega svo sjarmerandi að við fengum að taka upp á laugardegi...sem er snilld...en ég kvíð fyrir að keyra upp á Lyngháls...vonandi líður ekki yfir mig við stýrið...
Stay black - Salinto!
...Og...
...af hverju hringja góðgerðarsamtök alltaf á svona furðulegum tímum til að betla framlög frá manni?
...það er ekki langt síðan að gaur frá Blátt áfram hringdi í mig klukkan 23.00 á föstudagskvöldi...hvað er það...ég var blindfull í partíi einhvers staðar og sagði auðvitað já og Amen við öllu...
...í gær hringir síðan kona frá Mæðrastyrksnefnd klukkan að verða 23.00...er þetta einhver taktík?
Stay black - Salinto!
...af hverju hringja góðgerðarsamtök alltaf á svona furðulegum tímum til að betla framlög frá manni?
...það er ekki langt síðan að gaur frá Blátt áfram hringdi í mig klukkan 23.00 á föstudagskvöldi...hvað er það...ég var blindfull í partíi einhvers staðar og sagði auðvitað já og Amen við öllu...
...í gær hringir síðan kona frá Mæðrastyrksnefnd klukkan að verða 23.00...er þetta einhver taktík?
Stay black - Salinto!
20.6.05
...Og mér finnst...
...Good Feeling með Violent Femmes svo yndislegt lag...ég kynntist því fyrst þegar ég var sextán ára og ákvað strax að ef ég myndi einhvern tímann gifta mig þá myndi það vera spilað...því mér finnst þetta besta ástarlag í heimi...
...en það fjallar örugglega um hasshaus sem vaknar upp á ströndinni eftir tíu daga fyllerí...en er ástin ekki akkúrat þannig? Eins og gamlar hasspípur og glær augu sem segja manni að ástin lifir að eilífu...
...ég veit að fólki finnst textablogg leiðinlegt en ég verð samt að blogga þennan texta...mér finnst hann æði...enda Violent Femmes snillingar...fyrir utan lélega tónleika á Broadway í fyrra...en þegar ég heyri þetta lag fyrirgef ég þeim allt...
Good feeling
Won´t you stay with me just a little longer
It always seems like your leaving
When I need you here just a little longer
Dear lady there´s so many things
That I have come to fear
Little voice says I´m going crazy
To see all my worlds disappear
Vague sketch of a fantasy
Laughing at the sunrise
Like he´s been up all night
Ooo slippin and slidin
What a good time but now
Have have to find a bed
That can take this wait
Good feeling
Won´t you say stay with me just a little longer
It always seems like your leaving
When I know the other one
Just a little too well
Oh dear lady
Won´t you stay with me just a little longer
Y´know it always seems like your leaving
When I need you here just a little longer
Stay black - Salinto!
...Good Feeling með Violent Femmes svo yndislegt lag...ég kynntist því fyrst þegar ég var sextán ára og ákvað strax að ef ég myndi einhvern tímann gifta mig þá myndi það vera spilað...því mér finnst þetta besta ástarlag í heimi...
...en það fjallar örugglega um hasshaus sem vaknar upp á ströndinni eftir tíu daga fyllerí...en er ástin ekki akkúrat þannig? Eins og gamlar hasspípur og glær augu sem segja manni að ástin lifir að eilífu...
...ég veit að fólki finnst textablogg leiðinlegt en ég verð samt að blogga þennan texta...mér finnst hann æði...enda Violent Femmes snillingar...fyrir utan lélega tónleika á Broadway í fyrra...en þegar ég heyri þetta lag fyrirgef ég þeim allt...
Good feeling
Won´t you stay with me just a little longer
It always seems like your leaving
When I need you here just a little longer
Dear lady there´s so many things
That I have come to fear
Little voice says I´m going crazy
To see all my worlds disappear
Vague sketch of a fantasy
Laughing at the sunrise
Like he´s been up all night
Ooo slippin and slidin
What a good time but now
Have have to find a bed
That can take this wait
Good feeling
Won´t you say stay with me just a little longer
It always seems like your leaving
When I know the other one
Just a little too well
Oh dear lady
Won´t you stay with me just a little longer
Y´know it always seems like your leaving
When I need you here just a little longer
Stay black - Salinto!
18.6.05
...Og mér líður...
...eins og ég sé í fylleríisferð á Spáni...
...í kvöld tökum við Svampa Gumm og Íris Huggy þriðja kvöldið í röð með Bacardi og bjór að vopni...helvíti gott að vera svona þunnur alltaf...ég fíla það...
...annars var ég að finna upprunalegu útgáfuna af Ef ég nenni með Helga Björns sem heitir Cosi Celeste og er með Zucchero...búin að leita lengi en hef nú fundið...
Stay black - Salinto!
...eins og ég sé í fylleríisferð á Spáni...
...í kvöld tökum við Svampa Gumm og Íris Huggy þriðja kvöldið í röð með Bacardi og bjór að vopni...helvíti gott að vera svona þunnur alltaf...ég fíla það...
...annars var ég að finna upprunalegu útgáfuna af Ef ég nenni með Helga Björns sem heitir Cosi Celeste og er með Zucchero...búin að leita lengi en hef nú fundið...
Stay black - Salinto!
16.6.05
...Og á eftir...
...er ég að fara á fótboltaleik í fyrsta sinn á ævinni...auðvitað með ungfrú Svömpu Gumm og Írisi Crazyness...
...ef þið rekist á þrjár klikkaðar og flippaðar stúlkur í kvöld að blása sápukúlur enda truflaðu okkur og vertu skemmtileg/ur...annars viljum við ekki tala við þig...
Stay black - Salinto!
...er ég að fara á fótboltaleik í fyrsta sinn á ævinni...auðvitað með ungfrú Svömpu Gumm og Írisi Crazyness...
...ef þið rekist á þrjár klikkaðar og flippaðar stúlkur í kvöld að blása sápukúlur enda truflaðu okkur og vertu skemmtileg/ur...annars viljum við ekki tala við þig...
Stay black - Salinto!
15.6.05
...Og nú er ég loksins...
...búin að gefa Írisi Crazyness stjörnublaðamanni afmælisgjöfina sína...
...núna getið þið kæru lesendur farið inn á búðina okkar á netinu og keypt ykkur Bananas varning...aldrei að vita nema við getum áritað hann líka...enda er heimsfrægðin á næsta leiti...
...flippað Bananas...
Stay black - Salinto!
...búin að gefa Írisi Crazyness stjörnublaðamanni afmælisgjöfina sína...
...núna getið þið kæru lesendur farið inn á búðina okkar á netinu og keypt ykkur Bananas varning...aldrei að vita nema við getum áritað hann líka...enda er heimsfrægðin á næsta leiti...
...flippað Bananas...
Stay black - Salinto!
14.6.05
...Og dagurinn í dag...
...var góður dagur...
...ég fékk að vita fullt af upplýsingum um sjálfa mig sem ég vissi ekki...ég byrjaði á því að fara í beinþéttnimælingu rétt fyrir ellefu og komst að því að ég er með mjög fína beinþéttni...eftir mælinguna fór ég að gefa blóð og komst að því að ég er skólabókardæmi um hvernig blóðþrýstingur á að vera og púlsinn á mér hefur lækkað talsvert á einu ári...hell yeah...
...þetta var góður dagur í dag...
Stay black - Salinto!
...var góður dagur...
...ég fékk að vita fullt af upplýsingum um sjálfa mig sem ég vissi ekki...ég byrjaði á því að fara í beinþéttnimælingu rétt fyrir ellefu og komst að því að ég er með mjög fína beinþéttni...eftir mælinguna fór ég að gefa blóð og komst að því að ég er skólabókardæmi um hvernig blóðþrýstingur á að vera og púlsinn á mér hefur lækkað talsvert á einu ári...hell yeah...
...þetta var góður dagur í dag...
Stay black - Salinto!
13.6.05
...Og Michael Jackson...
...er frjáls maður...í dag fagna ég og systir mín sem aldi mig ötullega upp við ÖLL Michael Jackson myndbönd, ÖLL lög sem Michael Jackson hefur nokkurn tímann komið nálægt, ALLAR vörur sem gerðar hafa verið með Michael Jackson á og ALLA hugsanlega Jackson dansa...já gott fólk...hún dansaði líka fyrir mig...
...og í dag er maðurinn sem ég hef alla tíð haldið fram sakleysi frjáls...þetta er merkur dagur í mannkynssögunni og ég mun alltaf mun að akkúrat hvar ég var stundina sem Michael Jackson gekk út úr dómshúsinu frjáls maður...í bíó á Mr. & Mrs. Smith...
...sem er by the way fín mynd...
...til hamingju Michael...til hamingju heimur...
Stay black - Salinto!
...er frjáls maður...í dag fagna ég og systir mín sem aldi mig ötullega upp við ÖLL Michael Jackson myndbönd, ÖLL lög sem Michael Jackson hefur nokkurn tímann komið nálægt, ALLAR vörur sem gerðar hafa verið með Michael Jackson á og ALLA hugsanlega Jackson dansa...já gott fólk...hún dansaði líka fyrir mig...
...og í dag er maðurinn sem ég hef alla tíð haldið fram sakleysi frjáls...þetta er merkur dagur í mannkynssögunni og ég mun alltaf mun að akkúrat hvar ég var stundina sem Michael Jackson gekk út úr dómshúsinu frjáls maður...í bíó á Mr. & Mrs. Smith...
...sem er by the way fín mynd...
...til hamingju Michael...til hamingju heimur...
Stay black - Salinto!
10.6.05
...Og hvað finnst ykkur um...
...að ég noti þessa bloggsíðu í staðinn fyrir þessa sem er núna?
Stay black - Salinto!
...að ég noti þessa bloggsíðu í staðinn fyrir þessa sem er núna?
Stay black - Salinto!
8.6.05
...Og þetta er einn af þessum dögum...
...sem ég skil ekki út á hvað lífið gengur hehehe...
...vinna...vinna...vinna...spinning...afmæli...þvottur...sjónvarp...sofa...
...oooo ég lifi svo ótrúlega spennandi lífi...ég er eiginlega komin með smá nóg af því að vinna alla daga ársins eins og mothe* f*cking hestur...aldrei frí...og ekki vinna að neinu takmarki svo sem...á morgun kemur nýr dagur og það skiptir eiginlega ekki neinu máli hvað þú gerðir daginn á undan...með nýjum degi koma ný verkefni...nýir viðmælendur...nýr stressbolti í magann yfir að skila á réttum tíma...
...eeeen ég er alls ekki óánægð...ég er bara svo mikill nautnaseggur að ég vil fá frí endrum og eins...þurfti að vinna síðasta sunnudag og þarf að vinna á laugardaginn og kannski líka sunnudaginn og ég eiginlega bara nenni þessu ekki...mig langar bara að vinna við að gera skemmtiefni í fullu starfi og fara að drífa mig í þennan blessaða skóla...
...eeen váááá hvað ég er ánægð að vera að fara að læra eitthvað í haust...ég held að ég væri eyðilögð manneskja ef ég væri ekki actually að fara að gera eitthvað við líf mitt...þetta er komið gott...
...tilvistarkreppa búin...takk fyrir mig...
Stay black - Salinto!
...sem ég skil ekki út á hvað lífið gengur hehehe...
...vinna...vinna...vinna...spinning...afmæli...þvottur...sjónvarp...sofa...
...oooo ég lifi svo ótrúlega spennandi lífi...ég er eiginlega komin með smá nóg af því að vinna alla daga ársins eins og mothe* f*cking hestur...aldrei frí...og ekki vinna að neinu takmarki svo sem...á morgun kemur nýr dagur og það skiptir eiginlega ekki neinu máli hvað þú gerðir daginn á undan...með nýjum degi koma ný verkefni...nýir viðmælendur...nýr stressbolti í magann yfir að skila á réttum tíma...
...eeeen ég er alls ekki óánægð...ég er bara svo mikill nautnaseggur að ég vil fá frí endrum og eins...þurfti að vinna síðasta sunnudag og þarf að vinna á laugardaginn og kannski líka sunnudaginn og ég eiginlega bara nenni þessu ekki...mig langar bara að vinna við að gera skemmtiefni í fullu starfi og fara að drífa mig í þennan blessaða skóla...
...eeen váááá hvað ég er ánægð að vera að fara að læra eitthvað í haust...ég held að ég væri eyðilögð manneskja ef ég væri ekki actually að fara að gera eitthvað við líf mitt...þetta er komið gott...
...tilvistarkreppa búin...takk fyrir mig...
Stay black - Salinto!
5.6.05
...Og ég er að vinna á sunnudegi...
...með Duran Duran Greatest Hits í eyrunum...deeeem....ég er nú enginn fan enda frekar ung fyrir Duran Duran en djöfull er þessi diskur drullugóður...hlakka til að fara á tónleikana með þeim í enda mánaðarins...það verður stuð...
...annars er ég að vinna í dag til að vinna af mér morgundaginn...ég og Írisi eigum nefnilega myndatökumann all to yourselves frá klukkan 10.00 á morgun og allan daginn...þannig að við verðum að taka upp allan morgundaginn...erum einmitt að fara að hittast á eftir yfir yndislegum Eldsmiðju hálfmána og skipuleggja okkur...mmm...hlakka til á morgun...við komust alltaf nær og nær heimsfrægðinni...
Stay black - Salinto!
...með Duran Duran Greatest Hits í eyrunum...deeeem....ég er nú enginn fan enda frekar ung fyrir Duran Duran en djöfull er þessi diskur drullugóður...hlakka til að fara á tónleikana með þeim í enda mánaðarins...það verður stuð...
...annars er ég að vinna í dag til að vinna af mér morgundaginn...ég og Írisi eigum nefnilega myndatökumann all to yourselves frá klukkan 10.00 á morgun og allan daginn...þannig að við verðum að taka upp allan morgundaginn...erum einmitt að fara að hittast á eftir yfir yndislegum Eldsmiðju hálfmána og skipuleggja okkur...mmm...hlakka til á morgun...við komust alltaf nær og nær heimsfrægðinni...
Stay black - Salinto!
4.6.05
3.6.05
...Og hvað getur maður...
...sagt...
...búin að vera í Elvis búning í allan dag með Mini Pops sólgleraugu...
...búin að vera að drekka síðan rúmlega ellefu í morgun...
...klukkan er núna hálf átta og ég er enn lifandi...
...eftir smá kemur Íris og þá förum við að redda vinningum og síðan í partí í Versölum...
...ef ég verð ekki dáin fyrir tíu þá er það persónulegt met...
...ég er búin að fá fullt af mútum í dag fyrir að vera í dómnefnd...svo sem miða á Duran Duran, eigin heimasíðu -- irisogliilja.com, tvo miða í Þjóðleikhúsið, tvo miða í Borgarleikhúsið, nammi, vindil, fjóra miða í bíó fyrir tvo, blóm, konfekt...og svona mætti lengi telja...
...og ef einvher ógeðslegur slísí gaur reynir að koma nálægt mér á þessum frábæra degi þá kýli ég hann kaldan...
Stay black - Salinto!
...sagt...
...búin að vera í Elvis búning í allan dag með Mini Pops sólgleraugu...
...búin að vera að drekka síðan rúmlega ellefu í morgun...
...klukkan er núna hálf átta og ég er enn lifandi...
...eftir smá kemur Íris og þá förum við að redda vinningum og síðan í partí í Versölum...
...ef ég verð ekki dáin fyrir tíu þá er það persónulegt met...
...ég er búin að fá fullt af mútum í dag fyrir að vera í dómnefnd...svo sem miða á Duran Duran, eigin heimasíðu -- irisogliilja.com, tvo miða í Þjóðleikhúsið, tvo miða í Borgarleikhúsið, nammi, vindil, fjóra miða í bíó fyrir tvo, blóm, konfekt...og svona mætti lengi telja...
...og ef einvher ógeðslegur slísí gaur reynir að koma nálægt mér á þessum frábæra degi þá kýli ég hann kaldan...
Stay black - Salinto!
2.6.05
...Og í dag...
...fórum við Íris Crazyness í myndatöku hjá herra Ara Magg...Magginn sjálfur tók reyndar ekki myndir sjálfur...
...en við vorum teknar upp um leið og við vorum myndaðar fyrir trailer fyrir nýju stöðina hjá 365, Sirkus...held það verði stuð á henni...svo verðum við bara að taka upp sketsjin okkar í næstu viku og stuð...it´s finally becoming a reality...sem er ótrúlega fyndið...okkur finnst þetta hálf skrýtið...en fylgist með Sirkus...
...svo er hreingerningardagur á morgun og við Íris erum í nefndinni eins og alltaf...við mætum í grímubúningum sko...verðum rokkstjörnur...eins og okkur sæmir enda erum við svo crazy, flippaðar og ekki má gleyma ógeðslega frægar...við munum ganga á milli í vinnunni...athuga hvort fólk er ekki búið að taka til og taka við mútum...gaman gaman...förum í hádeginu og kaupum okkur bjór og höfum gaman að...stuuuð...
Stay black - Salinto!
...fórum við Íris Crazyness í myndatöku hjá herra Ara Magg...Magginn sjálfur tók reyndar ekki myndir sjálfur...
...en við vorum teknar upp um leið og við vorum myndaðar fyrir trailer fyrir nýju stöðina hjá 365, Sirkus...held það verði stuð á henni...svo verðum við bara að taka upp sketsjin okkar í næstu viku og stuð...it´s finally becoming a reality...sem er ótrúlega fyndið...okkur finnst þetta hálf skrýtið...en fylgist með Sirkus...
...svo er hreingerningardagur á morgun og við Íris erum í nefndinni eins og alltaf...við mætum í grímubúningum sko...verðum rokkstjörnur...eins og okkur sæmir enda erum við svo crazy, flippaðar og ekki má gleyma ógeðslega frægar...við munum ganga á milli í vinnunni...athuga hvort fólk er ekki búið að taka til og taka við mútum...gaman gaman...förum í hádeginu og kaupum okkur bjór og höfum gaman að...stuuuð...
Stay black - Salinto!
1.6.05
...Og mér finnst...
...Pamela Anderson ótrúlega sjarmerandi og heillandi kona þrátt fyrir að hún sé sílíkonbomba...sem sannar það að ekki allar sílíkonbombur eru ógeðslegar þó að "konur" eins og Jordan, Carmen Electra og Lolo Ferrari hafi reynt að sýna heiminum annað...
...en Pamela er sko alvöru kona...og hún er með heila...það er líka bara eitthvað við hana sem ég fíla...allt í einu...las viðtal við hana í GQ og fílaði hana vel...ég held að hún sé idolið mitt núna...
...annars er myndataka á morgun hjá Ara Magg svo ég og Íris getum loksins orðið heimsfrægar...
Stay black - Salinto!
...Pamela Anderson ótrúlega sjarmerandi og heillandi kona þrátt fyrir að hún sé sílíkonbomba...sem sannar það að ekki allar sílíkonbombur eru ógeðslegar þó að "konur" eins og Jordan, Carmen Electra og Lolo Ferrari hafi reynt að sýna heiminum annað...
...en Pamela er sko alvöru kona...og hún er með heila...það er líka bara eitthvað við hana sem ég fíla...allt í einu...las viðtal við hana í GQ og fílaði hana vel...ég held að hún sé idolið mitt núna...
...annars er myndataka á morgun hjá Ara Magg svo ég og Íris getum loksins orðið heimsfrægar...
Stay black - Salinto!
31.5.05
...Og ég er loksins...
...búin að jafna mig eftir ævintýri helgarinnar...var vel mygluð í gær...fór í spinning eftir vinnu og sofnaði í seinni partinum sem er jóga...fór heim...horfði á sjónvarpið og rotaðist yfir því...
...í morgun var erfitt að vakna og dröttuðumst við ektamaðurinn ekki úr rúminu fyrr en klukkan var farin að ganga níu...
...en dagurinn var hress...mjög hress...skemmtilegur...hjólaði í vinnuna með bros í hjarta og dagurinn fór í ágætlega mikla vinnu og ansi margar tölvupóstssendingar þar sem ég og Íris crazyness erum búnar að koma okkur í hreingerningarnefnd...við klæðum okkur í grímubúning á föstudaginn...sjáum til þess að fólk taki til...tökum við mútum og djömmum svo um kvöldið...hell yeah!
...eftir vinnu fór ég í spinning og deeeem hvað ég tók vel á því...djísus...það var ekki þurr blettur á bolnum mínum...ekki fallegt...en góð tilfinning...
...svo er ektamaðurinn á leiðinni heim úr vinnunni og planið er að fara á Star Wars III...ég sofna örugglega...en það er allt í lagi því við fáum þetta ókeypis...
Stay black - Salinto!
...búin að jafna mig eftir ævintýri helgarinnar...var vel mygluð í gær...fór í spinning eftir vinnu og sofnaði í seinni partinum sem er jóga...fór heim...horfði á sjónvarpið og rotaðist yfir því...
...í morgun var erfitt að vakna og dröttuðumst við ektamaðurinn ekki úr rúminu fyrr en klukkan var farin að ganga níu...
...en dagurinn var hress...mjög hress...skemmtilegur...hjólaði í vinnuna með bros í hjarta og dagurinn fór í ágætlega mikla vinnu og ansi margar tölvupóstssendingar þar sem ég og Íris crazyness erum búnar að koma okkur í hreingerningarnefnd...við klæðum okkur í grímubúning á föstudaginn...sjáum til þess að fólk taki til...tökum við mútum og djömmum svo um kvöldið...hell yeah!
...eftir vinnu fór ég í spinning og deeeem hvað ég tók vel á því...djísus...það var ekki þurr blettur á bolnum mínum...ekki fallegt...en góð tilfinning...
...svo er ektamaðurinn á leiðinni heim úr vinnunni og planið er að fara á Star Wars III...ég sofna örugglega...en það er allt í lagi því við fáum þetta ókeypis...
Stay black - Salinto!
29.5.05
...Og gærkvöldið...
...var eitt það skemmtilegasta í lífi mínu sveimérþá...það var svo skemmtilegt að ég nenni að sitja við eldhúsborðið klukkan 11 á sunnudagsmorgni grútþunn með kókómjólk í annarri að skrifa um það...vá...
...byrjaði á að fara í partí til Óla eftir mikið föndur en ég gaf honum drykkjuspil sem ég er persónulega mjög ánægð með...það er svona...þegar maður á ekki mikinn pening þá fær maður alltaf svona góðar hugmyndir...enníhús...það var rosa gaman hjá Óla og gaman að hitta krakkana alla en samt sérstaklega Óla, Gumma og Össa sem voru náttúrulega mínir aðaldjammfélagar ekki fyrir svo löngu síðan...Gummi náði að plata mig til Eyja um Verslunarmannahelgina sem ég er enn að melta en hann ætlar að hringja í mig í dag og staðfesta komu mína hehehe...gaman að því...
...Eva besta vinkona kom með mér til Óla og þegar Pravda (ullabjakk...ógeðslegur staður) var farið að fyllast af útlendingum, tjokkóum og eineltiscaseum síðan í grunnskóla þá flúðum við á Ölstofuna þar sem ég vissi af Siggu Völu Vaff og Iðunni Kylie Minouge í góðum fílíng...og von á góðum félagsskap...
...eftir afskaplega stutta stund á Ölstofunni gafst Eva upp enda ekki búin að byggja upp eins sterkt ónæmiskerfi og ég fyrir litlu lofti og miklum reyk...hún fór á vit ævintýranna á meðan ég varð eftir í góðra vina hópi á Öllaranum...
...og það sem gerðist næst er eiginlega óútskýranlega fyndið...ég vaknaði í morgun og fór að rifja upp kvöldið og byrjaði bara að hlæja...svo gaman var það...og súrrealískt en mjög private þannig að ég held að enginn í heiminum hafi fundist svona gaman að þessu öllu saman nema mér og Siggu Völu Vaff...
...basically þá hittum við Sigga Vala Vaff alla sem við höfum nokkurn tímann gert grín að um tímana og meira til...sjálfur borgarstjórinn í Reykjavík settist hjá okkur blindfull og vitlaust og greinilega búin að æfa sig að gefa ekkert uppi um borgarmálin í Reykjavík þó hún geti varla staðið...reyndi að peppa hana um hin ýmsu mál en ávallt kom svarið "Það kemur í ljós"...síðan sat sótölvuð kona við hliðina á okkur sem ég kynnti óspart sem Önnu Kournikovu, rússneski tennismeistarinn, fyrir fólki...hún var svo ölvuð að hún gat ekkert sagt og gekkst við nýja nafninu enda ekki leiðum að líkjast...
...og sumir gætu furðað sig á því að ég sé vakandi núna eftir að hafa byrjað að drekka klukkan tæplega fimm í stúdentsveislu hjá frænda ektamannsins...og komið heim klukkan tæplega fimm um nóttina...og fyndna er að ég átti þúsund krónur inn á kortinu mínu en ég veit ekki hve marga bjóra ég drakk...guð blessi ástsjúka karlmenn og allt sem þeim fylgir...
...en ég er vöknuð í dag vegna þess að ég er einkar lunkin við að taka að mér skemmtileg verkefni daginn eftir fyllerí...og helst verkefni sem krefjast þess að ég vakna fyrir allar aldir...í dag er það bakstur á Jóa Fel brownies fyrir barnaafmæli sem byrjar klukkan 14.00...gæti það verið betra? En ég fæ allavega fullt af kökum og heitan brauðrétt á eftir...
Stay black - Salinto!
...var eitt það skemmtilegasta í lífi mínu sveimérþá...það var svo skemmtilegt að ég nenni að sitja við eldhúsborðið klukkan 11 á sunnudagsmorgni grútþunn með kókómjólk í annarri að skrifa um það...vá...
...byrjaði á að fara í partí til Óla eftir mikið föndur en ég gaf honum drykkjuspil sem ég er persónulega mjög ánægð með...það er svona...þegar maður á ekki mikinn pening þá fær maður alltaf svona góðar hugmyndir...enníhús...það var rosa gaman hjá Óla og gaman að hitta krakkana alla en samt sérstaklega Óla, Gumma og Össa sem voru náttúrulega mínir aðaldjammfélagar ekki fyrir svo löngu síðan...Gummi náði að plata mig til Eyja um Verslunarmannahelgina sem ég er enn að melta en hann ætlar að hringja í mig í dag og staðfesta komu mína hehehe...gaman að því...
...Eva besta vinkona kom með mér til Óla og þegar Pravda (ullabjakk...ógeðslegur staður) var farið að fyllast af útlendingum, tjokkóum og eineltiscaseum síðan í grunnskóla þá flúðum við á Ölstofuna þar sem ég vissi af Siggu Völu Vaff og Iðunni Kylie Minouge í góðum fílíng...og von á góðum félagsskap...
...eftir afskaplega stutta stund á Ölstofunni gafst Eva upp enda ekki búin að byggja upp eins sterkt ónæmiskerfi og ég fyrir litlu lofti og miklum reyk...hún fór á vit ævintýranna á meðan ég varð eftir í góðra vina hópi á Öllaranum...
...og það sem gerðist næst er eiginlega óútskýranlega fyndið...ég vaknaði í morgun og fór að rifja upp kvöldið og byrjaði bara að hlæja...svo gaman var það...og súrrealískt en mjög private þannig að ég held að enginn í heiminum hafi fundist svona gaman að þessu öllu saman nema mér og Siggu Völu Vaff...
...basically þá hittum við Sigga Vala Vaff alla sem við höfum nokkurn tímann gert grín að um tímana og meira til...sjálfur borgarstjórinn í Reykjavík settist hjá okkur blindfull og vitlaust og greinilega búin að æfa sig að gefa ekkert uppi um borgarmálin í Reykjavík þó hún geti varla staðið...reyndi að peppa hana um hin ýmsu mál en ávallt kom svarið "Það kemur í ljós"...síðan sat sótölvuð kona við hliðina á okkur sem ég kynnti óspart sem Önnu Kournikovu, rússneski tennismeistarinn, fyrir fólki...hún var svo ölvuð að hún gat ekkert sagt og gekkst við nýja nafninu enda ekki leiðum að líkjast...
...og sumir gætu furðað sig á því að ég sé vakandi núna eftir að hafa byrjað að drekka klukkan tæplega fimm í stúdentsveislu hjá frænda ektamannsins...og komið heim klukkan tæplega fimm um nóttina...og fyndna er að ég átti þúsund krónur inn á kortinu mínu en ég veit ekki hve marga bjóra ég drakk...guð blessi ástsjúka karlmenn og allt sem þeim fylgir...
...en ég er vöknuð í dag vegna þess að ég er einkar lunkin við að taka að mér skemmtileg verkefni daginn eftir fyllerí...og helst verkefni sem krefjast þess að ég vakna fyrir allar aldir...í dag er það bakstur á Jóa Fel brownies fyrir barnaafmæli sem byrjar klukkan 14.00...gæti það verið betra? En ég fæ allavega fullt af kökum og heitan brauðrétt á eftir...
Stay black - Salinto!