25.11.04

...Og ég datt inn í...

...Opruh Winfrey þátt í gær...god knows why...held ég hafi aldrei horft á heilan þátt nema fyrir tilstilli eigingjarnra einstaklinga í Veggsport sem heimta að hafa á Stöð 2 í morgnana...mér finnst nefnilega Oprah ein sjálfselskasta manneskja í heimi...þátturinn er eingöngu um hana...usss...

...eeen í gær var frábær þáttur...liðið úr Bridget Jones...Renée Zellweger, Hugh Grant og Colin Firth...úfff...Renée er náttúrulega alltaf eins og hún sé nýbúin að stinga uppí sig súrustu sítrónu í heimi...greyið stúlkan...afskaplega ólöguleg...Hugh Grant verður aftur á móti sætari með hverri mínútunni...váááá...og hann er fyndinn...kaldhæðinn og með milljón trilljón krónu bros...en ég er ekki að kveikja á Colin...hann er reyndar með afskaplega falleg og djúp augu en ég sé ekki þetta sex appeal...ég vil greinilega slæmu strákana...

...on second thoughts...góðu strákarnir láta manni líða vel...þeir hvetja mann ekki til að fara í sjúklega vangefna megrunarkúra né brjóta mann niður vegna útlits...og góðu strákarnir "like us just the way we are"...
Stay black - Salinto!

Engin ummæli: