27.5.04

...Og á þriðjudagskvöldið...

...var það Pixies tónleikar í Krikanum...

...ég er bara nokkuð sátt við þessa tónleika...ég þekkti eiginlega lögin þrátt fyrir að hafa aldrei hlustað á heila plötu...eða bara aldrei hlustað á plötu heldur bara á útvarpið...

...eeen það vantaði stemminguna...fólk var svona frekar dautt nema þessir fáu sem nenntu að hanga upp við sviðið og slamma og halda uppi kveikjaranum sínum eins og fávitar...og hljómsveitin var svo sem ekkert að reyna að peppa hana upp heldur romsaði öllum lögunum í gegn liggur við án þess að stoppa...eins og þeir nenntu þessu alls ekki og vildu bara komast heim að sofa...frekar skítt...

...eeeen ég er samt sátt...nú eru Pixies og Kraftwerk jöfn í fyrsta sæti yfir bestu tónleika sumarsins...aldrei að vita nema KoRn á sunnudaginn geti breytt þeirri stöðu eitthvað...we´ll see...
Stay black - Salinto!

Engin ummæli: