30.7.03

...Og rett i thessu...

...var eg ad uppgötva algera snilldarhljomsveit fra Svithjod...vita örugglega allir hver hun er en eg er nattlega alltaf soldid mikid eftira...neee thetta er ekki The Cardigans...eg er ekki alveg svona mikid eftira...heldur hljomsveit sem kallar sig The Lost Patrol og syngur einmitt a ensku...er ad eipa herna yfir nyja singlinum theirra Alright...for meira ad segja ut i bud i dag og var ad leita ad thessum disk thvi helmingur ibuanna herna er saenskumaelandi og thvi er fullt af saenskri tonlist en neeeeiiii...audvitad ekki diskurinn sem Lillunni langar i...eeen eg maeli med thvi ad thid saekid nokkur lög med thessari hljomsveit a netinu...snillingar...

...eeen thad eru alltaf ad baetast geisladiskar a oskalistann minn sem eg aetla ad reyna ad kaupa i Madrid...mmm...eg hlakka svo til...held thad se bara thad skemmtilegasta sem eg geri ad kaupa nyja geisladiska...Ash meira ad segja gerdi gedveikt grin af mer thegar vid vorum i Madrid hvad eg var eins og litill krakki i nammibud...o jaeja...svo sem verri hlutir sem eg gaeti gert fyrir peningana...eeeen tonlistarmenn sem eru komnir a oskalistann eru Nick Cave (aetla ad reyna ad fullkomna safnid mitt), The Cure (aetla ad reyna ad fullkomna safnid mitt), David Gray, The Streets, Tom Waits, Beyonce (er ad fila hana i taetlur) og The Cardigans...svo a örugglega fullt meira eftir ad baetast i hopinn a naestu dögum og svo nattlega thegar eg loksins kemst i Madrid Rock a Gran Via i henni yndislegu Madrid...

...eeen i dag fattadi eg ad thad er engin fita i salmiaki, Beyonce er ad hrista sig a MTVE og i kveld er djamm...svona er Finnland i dag...
Stay black - Salinto!

Engin ummæli: