29.7.03

...Og loksins loksins...

...er debetkortid mitt komid i minar hendur a ny...oooo hvad eg saknadi thess thar sem mer finnst mjööög othaegilegt ad nota kreditkortid mitt...reyni svona ad komast hja thvi..veit ekki af hverju...ad eyda pening sem madur a ekki aetti ad vera ad minu skapi en er thad einhvern veginn ekki...skrytid...

...eeen eg held sveimertha ad eg skipti um banka thegar eg kem...mer finnst Islandsbanki ekki hafa synt mer neina thjonustu svona midad vid ad eg er bunad vera hja thessum banka sidan eg fekk mitt fyrsta debetkort...fusss...tok litla eina og halfa viku ad fa kortid hingad til Finnlands...eg veit ekki alveg hvada part af "Eg er erlendis og a enga peninga" gellan i bankanum skildi ekki...en henni virtist vera alveg skitsama...sagdi meira segja vid mig i simann "Oooo thetta er svooo mikid vesen" thegar vesalingur eg var halfgratandi thvi eg mundi ekki leyninumerid mitt....en svo laut Gud verndarhöndum sinum yfir mig og minn litla heila og eg nadi ad muna thad...og tha tok hun nu gledi sina thessi sura bankakeddling...en var samt ful...og hvad er malid med ad thad taki 3 daga ad gera svona kort!? Djöfulsins kjaftaedi...af hverju tekur tha bara 1 dag ad gera kreditkort?! Held eg skipti yfir i Sparisjodina...their eru sko med kreditkortid mitt og their eru endalaust hjalpsamlegir thessar elskur...mer finnst samt eitthvad othaegileg tilhugsun ad labba inn i banka sem eg hef verid i allt mitt lif og bara "Hey...eg aetla bara ad loka öllum reikningum sem eg a herna..."...eitthvad cruel...en thau gatu ekki hjalpad mer i utlöndum thannig ad....

...og nuna er eg komin med kortid...eeen thad er sko ekki nog...eg tharf ad hringja eitthvad (fyrir allan peninginn sem eg a) og virkja thad med thessu blessada leyninumeri...eda eg aetti ad thurfa thad...en thar sem min yndisleg modir let gamminn geysa a thessar keddlingar um daginn tha fekk eg bara email addressu i stadinn...thvi sidasta simtal kostadi mig litlar 12 evrur...fyrir tha sem ekki vita tha er thad um 1000 kaddl islenskar...aetti Islandsbanki ekki frekar ad vera ad hringja i mig?!

...eeen i dag rignir...eg er ad undirbua mig undir ad fara ad skokka og i dag er stefnan tekin a vatnagard...svona er Finnland i dag...
Stay black - Salinto!

Engin ummæli: